fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Zidane gefst upp og hættir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Zidane sonur Zinedine Zidane er hættur í fótbolta eftir að hafa verið atvinnulaus í fleiri mánuði.

Enzo er 29 ára gamall en hann var lengi í herbúðum Real Madrid þar sem pabbi hans var leikmaður og þjálfari.

Enzo lék einn leik fyrir aðallið Real Madrid árið 2016 en hefur síðan þá farið víða.

Hann lék með Alaves, liði í Sviss og Almeria áður en hann gekk í raðir Fuenlabrada í þriðju deild á Spáni.

Samningur hans þar rann út vorið 2023 og síðan þá hefur hann ekki fundið sér nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum