fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Svona gæti svæðið í kringum Old Trafford litið út – 17 þúsund íbúðir og 100 þúsund manna völlur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Manchester United muni ráðast í það að byggja sér nýjan heimavöll sem mun taka 100 þúsund áhorfendur í sæti.

Planið er í bígerð og félagið vinnur að því að klára öll plön sem eiga að vera klár fyrir áramót.

Búið er að hann hugmynd af svæðinu í kringum völlinn sem United á.

Þar ætti að bygja 17 þúsund íbúiðr og talið að hverfið gæti fært breska ríkinu um 7,3 milljarða punda í tekjur á hverju ári.

Sir Jim Ratcliffe keyrir þessa hugmynd áfram en svona gæti allt litið út eins og sjá má hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum