fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ummæli Trent um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold segir að hann horfi mest í það að vinna titla nú þegar hann tekur ákvörðun um framtíð sína.

Trent verður samningslaus næsta sumar og er óvíst hvort hann geri nýjan samning við félagið.

„Ég hef alltaf sagt það að draumur minn er að vera fyrirliði Liverpool, það er markmiðið mitt en hvort það gerist er ekki í mínum höndum,“ segir Trent.

Þegar pressað var á Trent hvað hann væri að hugsa. „Ég vil vera leikmaður Liverpool á þessu tímabili að minnsta kosti, það er það sem ég get sagt.“

Ummælin vekja nokkra athygli en Trent er meðal annars orðaður við Real Madrid.

„Það mikilvægasta fyrir mig er að vinna titla, ég vil vinna eitthvað. Við vorum nálægt því að vinna bikar á síðsutu leiktíð, við vorum í séns á fernunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta