fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Þoldi ekki að búa í Manchester og var því himinlifandi þegar Ronaldo færði henni tíðindin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo var fegin að losna frá Manchester og flytja þaðan burt þegar Ronaldo fór frá Manchester United.

Fjölskyldan bjó í Manchester í átján mánuði en Ronaldo og United riftu samningi hans undir lok árs 2022.

Ronaldo hélt til Al-Nassr í Sádí Arabíu og hefur spilað þar síðan. „Þegar Cris sagði mér að hann væri að fara til Al-Nassr var ég svo fegin, ég vildi ólm fara frá Manchester,“ segir Georgina í nýjum þáttum frá sér á Netflix.

„Ég vissi að eitthvað stórt kæmi, ég var mjög glöð með að enda í Sádí Arabíu.“

Ronaldo, frú og börn.

Hún segir lífið í Sádí Arabíu hafa verið erfitt til að byrja með en svo hafi allt farið á flug. „Þetta gerðist allt svo fljótt.“

„Í byrjun var þetta mjög erfitt, við bjuggum á hóteli í svo langan tíma.“

„Það voru margir dagar þar sem ég vildi ekki hitta neinn en ég var mjög spennt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“