fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þoldi ekki að búa í Manchester og var því himinlifandi þegar Ronaldo færði henni tíðindin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo var fegin að losna frá Manchester og flytja þaðan burt þegar Ronaldo fór frá Manchester United.

Fjölskyldan bjó í Manchester í átján mánuði en Ronaldo og United riftu samningi hans undir lok árs 2022.

Ronaldo hélt til Al-Nassr í Sádí Arabíu og hefur spilað þar síðan. „Þegar Cris sagði mér að hann væri að fara til Al-Nassr var ég svo fegin, ég vildi ólm fara frá Manchester,“ segir Georgina í nýjum þáttum frá sér á Netflix.

„Ég vissi að eitthvað stórt kæmi, ég var mjög glöð með að enda í Sádí Arabíu.“

Ronaldo, frú og börn.

Hún segir lífið í Sádí Arabíu hafa verið erfitt til að byrja með en svo hafi allt farið á flug. „Þetta gerðist allt svo fljótt.“

„Í byrjun var þetta mjög erfitt, við bjuggum á hóteli í svo langan tíma.“

„Það voru margir dagar þar sem ég vildi ekki hitta neinn en ég var mjög spennt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta