fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Birtir skilaboð frá eiginkonu sinni sem grunaði hann um framhjáhald – Ástæðan kostuleg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend kantmaður Antalyaspor í Tyrklandi birtir skemmtilega færslu um atvik sem átti sér stað fyrir nokkrum árum þegar eiginkona hans grunaði sig um framhjáhald.

Atvikið átti sér stað fyrir niu árum þegar Townsend var leikmaður Tottenham..

„Hvenær fékkst þú sekt fyrir að mæta ekki á æfingu, ég sá þetta á Twitter,“ skrifar eiginkonan í skilaboðum til Townsend.

Townsend kom af fjöllum þegar hann fékk skilaboðin. „Ha? Fékk ég sekt? Sýndu mér,“ segir Townsend í svari til eiginkonunnar.

Konan sendi honum svo skilaboð með mynd af því þar sem rætt var um sektina sem Townsend hefði fengið fyrir að mæta ekki til vinnu.

Það sem síðar kom í ljós að þetta var úr tölvuleiknum, Football Manager en ekki úr hinu raunverulega lífi. Eiginkonan gat því andað léttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta