fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eiginkona Ronaldo vildi komast burt sem fyrst – ,,Ég var svo ánægð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 13:17

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, eiginkona Cristiano Ronaldo, spilaði stórt hlutverk í því að Portúgalinn færði sig til Sádi Arabíu í fyrra.

Georgina greinir sjálf frá þessu en hún var ekki ánægð með lífið í Manchester en eiginmaðurinn lék þar með Manchester United.

Ronaldo er einn launahæsti leikmaður heims í dag og sér sjálfur væntanlega ekki eftir því að hafa skipt yfir í hitann í Sádi.

,,Þegar Cris sagði við mig að hann ætlaði að spila fyrir Al-Nassr þá var ég svo ánægð því ég vildi komast burt frá Manchester,“ sagði Georgina.

,,Ég vissi að eitthvað stórt væri að bíða eftir okkur og við vildum taka þetta skref. Ég var svo ánægð þegar ég kom til Sádi Arabíu.“

,,Þetta gerðist allt mjög fljótt. Til að byrja með þá upplifði ég góða og slæma tíma því ég hef aldrei búið á hóteli svona lengi. Það komu dagar þar sem ég vildi ekki að neinn myndi sjá mig en heilt yfir var ég gríðarlega spennt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar