fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Vilja semja við Alli aftur – ,,Myndum elska að sjá það gerast“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Thelwell, yfirmaður knattspyrnumála Everton, hefur gefið sterklega í skyn að félagið vilji semja aftur við Dele Alli.

Alli er samningslaus þessa stundina en hann er 28 ára gamall og lék með Everton í tvö ár eftir komu frá Tottenham – hann var þó lánaður til Besiktas tímabilið 2022-2023.

Everton hefur lengi verið í útistöðum við Tottenham vegna Alli en hann kom einmitt frá London árið 2022.

Thelwell segir að Everton sé búið að ná samkomulagi varðandi greiðslu við Tottenham og er ekkert sem stoppar félagið í að semja við þennan fyrrum enska landsliðsmann.

,,Við erum á góðum stað varðandi Tottenham og höfum náð samkomulagi um það sem gerist er næsta lið semur við hann,“ sagði Thelwell.

,,Hann myndi elska það að spila fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni og við myndum elska að sjá það gerast því strákurinn hefur upplifað erfiða tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt