fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Skaut á Beckham eftir nýjustu ummælin – Vanur öðru í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 09:30

David og Victoria Beckham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Jordan, fyrrum eigandi Crystal Palace, hefur skotið aðeins á stórstjörnuna David Beckham sem flestir kannast við.

Beckham gerði garðinn frægan sem knattspyrnumaður en er í dag eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum.

Beckham sagði á dögunum að hann hefði sjaldan séð jafn góða stemningu og andrúmsloft í viðureign eftir að hafa horft á Birmingham vinna lið Wrexham í þriðju efstu deild.

Beckham var sérstakur gestur á þessum leik en hann sat við hlið eiganda Birmingham, Tom Brady.

Jordan ákvað að nýta tækifærið og skaut létt á Beckham á samskiptamiðlinum X og hafði þetta að segja:

,,Það sem hann sagði er örugglega rétt miðað við það að hann er reglulega að horfa á Inter Miami,“ sagði Jordan.

Það er engin brjáluð stemning í öllum leikjum MLS deildarinnar í Bandaríkjunum en Inter Miam er einnig nýtt félag og var stofnað árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona