fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu dauðafærið sem Viðar Örn klikkaði á í bikarúrslitum – Hvernig fór hann að þessu?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 21. september 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarúrslitaleikur karla er í fullum gangi þessa stundina en markalaust er hjá KA og Víkingi.

Viðar Örn Kjartansson fékk svakalegt dauðafæri til að koma KA yfir í leiknum.

Víkingur vildi fá víti á hinum enda vallarins en ekkert var dæmt, skömmu síðar slapp Viðar í gegn.

Eftir að hafa leikið á Ingvar Jónsson, markvörð Víkinga, tókst Viðari ekki að koma knettinum í dag.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar