fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hallgrímur Mar við það að brotna niður á RÚV – „Ég er búin að bíða eftir þessu í sjö ár“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 21. september 2024 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég get varla lýst því, ég er búin að bíða eftir þessu í sjö ár að gera eitthvað með þessu liði,“ sagði Hallgrímur Mar Steingrímsson við RÚV eftir sigur á Víkingi í úrslitum bikarsins.

Hallgrímur hefur lengi verið hjá KA og var það að brotna niður í viðtalinu við RÚV, þetta hafði mikla þýðingu fyrir hann.

Hallgrímur er 34 ára gamall og segir það sætt að klára þetta. „Það er ekki langt í að ferilinn er búinn, gott að geta klárað einn titil. Fyrsta bikarinn með KA,“ sagði Hallgrímur.

KA hafði aldrei orðið bikarmeistari fyrir 2-0 sigurinn á Laugardalsvelli í dag.

„Ég er mjög stoltur, aftasta línan var tryllt. Samstaðan var frábær og öll aftasta línan og Stubbur í markinu í lokin. Þetta átti að gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður