fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs – „Það er fínt að finna sársaukann, það er ekki heilbrigt að vinna svona mikið“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 21. september 2024 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Til hamingju KA, það er erfitt að gera upp leikinn svona fljótt eftir leik. Hann var skemmtilegur og mikil læti, við reyndum hvað við gátum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson á RÚV eftir úrslit bikarsins.

Víkingur tapaði gegn KA 2-0 í dag. Víkingur hafði unnið fjóra bikartitla í röð en náði ekki að klófesta þann fimmta.

„Það er eins og bikarleikir eiga að vera, ég get lítið dæmt um vafaatriðin. Það skiptir engu máli héðan af,“ sagði Arnar en hvað skipti máli í úrslitum leiksins?

„Þetta réðst mögulega af vafaatriðum, falla hingað en ekki þangað. Mér fannst KA leggja líf og sál í verkefnið, við reyndum en þeir fórnuðu sér fyrir hvert einasta skot.“

Arnar segir leikmenn Víkings gott af því að upplifa tapleik. „Það er fínt að finna sársaukann, það er ekki heilbrigt að vinna svona mikið. Nota það sem bensín það sem eftir lifir sumars.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona