fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þrjú af stærstu liðum Evrópu farin að skoða það að kaupa Greenwood frá Frakklandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Talksport á Englandi eru forráðamenn Barcelona farnir að horfa mjög alvarlega í það að reyna að kaupa Mason Greenwood.

Greenwood var seldur frá Manchester United til Marseille í Frakklandi í sumar og hefur farið af stað með látum.

Talksport segir að Atletico Madrid og FC Bayern séu einnig byrjuð að skoða Greenwood alvarlega.

Greenwood fékk ekki tækifæri hjá United eftir að hann var handtekinn árið 2022 grunaður um ofbeldi í nánu sambandi.

Málið var fellt niður eftir að hafa verið í rannsókn í rúmt ár og var Greenwood á láni hjá Getafe á Spáni á síðustu leiktíð og stóð sig vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund