fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðfest hefur verið að Víkingur muni leika heimaleiki sína í Sambandsdeildinni á Kópavogsvelli, fara leikirnir fram snemma dags.

Það hefur verið til umræðu hvar Víkingur getur spilað þar sem verið er að fara í framkvæmdir á Laugardalsvelli.

Um tíma leit út fyrir að Víkingur færi með leikina til Færeyja en nú er ljóst að þeir verða í Kópavogi.

Leikir gegn Cercle Brugge og Borac Banja sem fara fram í október og nóvember hefjast klukkan 14:30.

Leikur gegn Djurgarden í desember hefst klukkan 13:00. Er þetta vegna birtuskilyrða og að flóðljósin eru ekki nógu öflug fyrir leik að kvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah