fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Nýtt húðflúr stórstjörnunnar vekur athygli – Kominn í svakalega tölu

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2024 19:30

Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt húðflúr goðsagnarinnar David Beckham er heldur betur að vekja athygli en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Beckham er með fjölmörg húðflúr á líkama sínum en fékk sér nýtt listaverk á dögunum sem var hannað af manni sem ber nafnið Letter Boy.

,,Nýtt húðflúr fyrir David Beckham. Takk fyrir traustið, DB,“ skrifaði Letter Boy á Instagram síðu sína.

Húðflúrið hefur eins og áður sagt vakið athygli en Beckham er víst mjög trúaður sem hefur komið mörgum á óvart.

Það ætti í raun ekki að koma fólki á óvart en Beckham er til að mynda með vængi á bakinu og nafn barna sinna á líkamanum.

Þessi fyrrum enski landsliðsmaður er nú með yfir 70 húðflúr en hann er í dag eigandi Inter Miami í bandarísku MLS deildinni.

Mynd af þessu má sjá hér ef ýtt er á færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld