fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lenti í afar vandræðalegu atviki í beinni útsendingu: Áttaði sig strax á mistökunum – Samstarfsmaður fór hjá sér

433
Föstudaginn 20. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi vandræðalegt atvik átti sér stað í vikunni er sjónvarpsstöðin CBS fjallaði um leiki í Meistaradeildinni.

Kate Scott er stjórnandi þáttarins en sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Thierry Henry, Jamie Carragher og Micah Richards.

Kate er þekkt sem Kate Abdo en hún giftist nýlega bardagamanninum Malik Scott og ber því annað eftirnafn í dag.

Kate hóf útsendinguna á að bera nafn sitt fram sem ‘Kate Abdo’ en áttaði sig á eigin mistökum mjög snemma sem skapaði óþægilega stemningu.

Goðsögnin Henry sem lék með liðum eins og Arsenal og Barcelona var skömmustulegur og faldi andlit sitt frá myndavélunum.

Vandræðalegt en einnig skondið atvik sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah