fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Lenti í afar vandræðalegu atviki í beinni útsendingu: Áttaði sig strax á mistökunum – Samstarfsmaður fór hjá sér

433
Föstudaginn 20. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi vandræðalegt atvik átti sér stað í vikunni er sjónvarpsstöðin CBS fjallaði um leiki í Meistaradeildinni.

Kate Scott er stjórnandi þáttarins en sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Thierry Henry, Jamie Carragher og Micah Richards.

Kate er þekkt sem Kate Abdo en hún giftist nýlega bardagamanninum Malik Scott og ber því annað eftirnafn í dag.

Kate hóf útsendinguna á að bera nafn sitt fram sem ‘Kate Abdo’ en áttaði sig á eigin mistökum mjög snemma sem skapaði óþægilega stemningu.

Goðsögnin Henry sem lék með liðum eins og Arsenal og Barcelona var skömmustulegur og faldi andlit sitt frá myndavélunum.

Vandræðalegt en einnig skondið atvik sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“