fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ekki sökudólgurinn þrátt fyrir rautt spjald eftir 11 mínútur – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem töldu að Eric Garcia væri sökudólgur gærdagsins eftir leik Monaco og Barcelona í Meistaradeildinni.

Barcelona tapaði sínum fyrsta leik í keppninni óvænt 2-1 en liðið spilaði manni færri alveg frá 11. mínútu.

Garcia fékk að líta beint rautt spjald eftir 11 mínútur en það var í raun ekki honum að kenna heldur markverðinum Marc Andre Ter Stegen.

Ter Stegen gaf vonlausa sendingu á Garcia sem reyndi að bregðast við en fékk að launum rautt spjald.

Flest allir eru sammála um að þetta sé aðeins Þjóðverjanum að kenna sem er talinn einn besti markvörður heims.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Í gær

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?