fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Henry koma mörgum á óvart – Er deildin verri í dag?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 19:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli goðsagnarinnar Thierry Henry hafa svo sannarlega vakið athygli en hann talar þar um bandarískan fótbolta.

Henry þekkir það að spila í Bandaríkjunum en hann var hjá New York Red Bulls áður en skórnir fóru á hilluna.

Að mati Frakkans þá er MLS deildin, efsta deild Bandaríkjanna, verri í dag en hún var fyrir mörgum árum síðan.

Það er oft talað um að bandarísk knattspyrna sé á uppleið og gæti tekið yfir einn daginn en Henry sér það alls ekki gerast.

,,Ég spilaði í MLS deildinni, að mínu mati þá voru leikmennirnir á þeim tíma betri en þeir sem spila þar í dag,“ sagði Henry.

Eldri leikmenn eru enn að semja í deildinni en nefna má Lionel Messi, einn besta leikmann sögunnar, sem er nálægt því að leggja skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó