fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Carragher velur besta Liverpool lið sögunnar – Tveir eru hjá félaginu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir núverandi leikmenn Liverpool komast í hóp bestu leikmanna í sögu Liverpool. Þetta er mat Jamie Carragher sérfræðingar Sky Sports og fyrrum leikmanns Liverpool.

Um er að ræða Virgil van Dijk og Mo Salah sem hafa verið í fremstu röð síðustu ár hjá Liverpool.

„Kenny Daglish verður að vera frammi og Ian Rush er með honum fyrir allt sem hann vann. Luis Suarez hefði átt séns ef hann hefði eitthvað unnið,“ sagði Carragher.

Steven Gerrard kemst á miðsvæðið með Graeme Souness og John Barnes er á öðrum kantinum.

Liðið má sjá hér að neðan.

Markvörður: Ray Clemence

Vörn: Phil Neal, Alan Hansen, Virgil van Dijk, Steve Nicol

Miðjumaður: Mo Salah, Graeme Souness, Steven Gerrard, John Barnes

Framherjar: Kenny Dalglish, Ian Rush

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó