fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ráðamenn í Dúbaí vilja ná vopnum sínum aftur – Vilja sækja stjörnurnar sem Sádarnir hafa verið að ná í

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 10:00

Dúbaí er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður í fótbolta segir að þeir sem ráða ríkjum í Dubai vilji fara að snúa vörn í sókn og verða aftur gildandi þegar kemur að fótbolta.

Vilja ráðamenn þar ná vopnum sínum eftir að Sádí Arabía fór að sækja stjörnur í fótboltanum.

Fyrir nokkrum árum voru leikmenn sem vildu fara til Dubai en nú stefna flestir til Sádí Arabíu þar sem vel er borgað og deildin að verða sterkari.

„Sádarnir hafa verið að sækja stóru nöfnin og náð að halda því áfram,“ segir Charles Cardoso umboðsmaður.

„Nú vilja þeir í Dubai fara að sækja alvöru leikmenn og ná sviðsljósinu aftur yfir til sín frá Sádí.“

Leikmenn myndu vafalítið vilja búa í Dubai en þangað sækja margir knattspyrnumenn sín sumarfrí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“