fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Giftu sig um helgina og hafa sett margar mjög strangar reglur í sambandinu – Refsing ef þær eru brotnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall hefur Endrick leikmaður Real Madrid gift sig. Hann gekk í raðir Real Madrid í sumar.

Endrick og Gabriely Miranda byrjuðu saman fyrir minna en ári síðan en hún er fimm árum eldri en hann.

Erlendir miðlar segja nú frá reglum sem parið hefur sett sér í sambandi sínu sem vekja margar hverja talsverða athygli.

Reglurnar í sambandi þeirra
Þau verða að segja „Ég elska þig“ í hvert skipti sem þau hittast
Bannað er að verða fíkill og breyta um hegðun
Endrick má ekki setja ummæli á Instagram hjá öðrum konum
Endrick má ekki eiga kærustu í tölvuleikjum eins og Grand Theft Auto
Endrick má fara út með vinum sínum en hún þarf að samþykja fólkið sem fer með

„Það er ekki séns að ég leyfi kærustu í tölvuleikjum,“ sagði Gabriely við fjölmiðla í Brasilíu þegar hún var spruð út í málið.

Endrick hefur sjálfur rætt þetta og segir refsingu ef þau brjóta reglurnar. „Sá sem fer ekki eftir þessum reglum þarf að borga fyrir það í lok mánaðar og gefa hinum aðilanum það sem hann vill. Ég bað um Apple heyrnatól einu sinni og fékk þau,“ sagði kappinn.

Endrick er vonarstjarna Brasilíu í fótboltanum en hann hefur verið mikið efni í mörg ár.

Hann reynir nú fyrir sér hjá einu stærsta félagi í heimi með ástina sér við hlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs