fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum samherji Ronaldo með áhugaverð ummæli – Mætir hann til United í þriðja sinn?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown fyrrum varnarmaður Manchester United telur ágætis líkur á því að Cristiano Ronaldo mæti aftur til félagsins til að ljúka ferli sínum.

Ronaldo verður fertugur á næsta ári þegar samningur hans við Al-Nasr í Sádí Arabíu rennur út.

Ronaldo fór frá United unir lok árs árið 2022 þegar hann lenti í stríði við Erik Ten Hag, hann hafði þá verið í 18 mánuði hjá félaginu.

Ronaldo var þar að leika með United í annað sinn og er goðsögn hjá félaginu. „Að Ronaldo snúi aftur er eitthvað sem ég sé alveg gerast,“ segir Brown.

„Þegar hann fór þá voru allir svekktir því hann er einn besti leikmaður í sögu félagsins, ég var sár að sjá hvernig þetta endaði.“

„Hann skoraði einhver 20 mörk á fyrra tímabilinu. Þetta var of mikið hvernig þetta endaði og ég sé hann koma aftur í einhverju hlutverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs