fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Fyrrum samherji Ronaldo með áhugaverð ummæli – Mætir hann til United í þriðja sinn?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown fyrrum varnarmaður Manchester United telur ágætis líkur á því að Cristiano Ronaldo mæti aftur til félagsins til að ljúka ferli sínum.

Ronaldo verður fertugur á næsta ári þegar samningur hans við Al-Nasr í Sádí Arabíu rennur út.

Ronaldo fór frá United unir lok árs árið 2022 þegar hann lenti í stríði við Erik Ten Hag, hann hafði þá verið í 18 mánuði hjá félaginu.

Ronaldo var þar að leika með United í annað sinn og er goðsögn hjá félaginu. „Að Ronaldo snúi aftur er eitthvað sem ég sé alveg gerast,“ segir Brown.

„Þegar hann fór þá voru allir svekktir því hann er einn besti leikmaður í sögu félagsins, ég var sár að sjá hvernig þetta endaði.“

„Hann skoraði einhver 20 mörk á fyrra tímabilinu. Þetta var of mikið hvernig þetta endaði og ég sé hann koma aftur í einhverju hlutverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja