fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Biðst afsökunar á því að hafa ekki vitað um strangar reglur um rafhlaupahjól

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard hefur beðist afsökunar á því að hafa brotið reglur um rafhlaupahjól í Suður-Kóreu í vikunni. Hann vissi ekki af þeim. Lingard birti myndband af sér á Snapchat sem hann eyddi síðar, þar keyrði hann um á rafhlaupahjóli.

Lingard er ekki með réttindi til að aka slíku tæki í miðborg Seoul og var heldur ekki með öryggisbúnað. Reglur í Suður-Kóreu kveða á um að nota skuli hjálm á rafhlaupahjóli og ætlar lögreglan að skoða málið.

Lingard hefur spilað í Suður-Kóreu síðasta árið en lögreglan ætlar að kafa ofan í þetta mál.

„Ég fór á hjólið og keyrði um í nokkrar mínútur, ég vissi ekki af þessum reglum um hjálm og að ég yrði að vera með réttindi,“ sagði Lingard í færslu á Instagram.

„Á Englandi og í Evrópu getur þú bara tekið hjólið og keyrt á því. Ég vissi þetta ekki og biðst afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Í gær

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“