fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svona var mætingin í venjulegri deildarkeppni í sumar – Stærsti leikurinn í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í fyrri hluta Bestu deildar karla lauk á mánudagskvöld með tveimur leikjum og framundan er æsispennandi keppni í neðri og efri hluta.

Meðalfjöldi áhorfenda á leikjum fyrri hluta Bestu deildar karla í ár var 871, en alls sóttu 114.935 manns leikina 132. Um er að ræða fjölgun frá fyrra ári. Sumarið 2023 var meðalaðsóknin í fyrri hlutanum 843.

Flestir voru að jafnaði á heimaleikjum Breiðabliks, eða 1.279, og skammt þar á eftir eru heimaleikir KR þar sem meðaltalið var 1.239.

Áhorfendafjöldinn á KR-vellinum fór í tvígang yfir tvö þúsund, annars vegar í leik KR-inga og Víkinga (2.170) og hins vegar í viðureign KR og Breiðabliks (2.107). Best sótti leikurinn í fyrri hlutanum í ár var á Kópavogsvellinum þegar Breiðablik tók á móti Víkingi, en áhorfendafjöldinn þar var 2.215. Hin viðureign sömu liða, á Víkingsvellinum, var einnig vel sótt. Þar mættu alls 2.108 áhorfendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona