fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Launahæsta kona í heimi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aitana Bonmati er í dag launahæsta knattspyrnukona heims eftir að hafa krotað undir nýjan samning við Barcelona.

Frá þessu greinir ESPN en Bonmati krotaði undir samning við Barcelona sem gildir til ársins 2028.

Samningur Bonmati átti að renna út 2025 en Chelsea reyndi að klófesta þennan frábæra miðjumann í sumar en án árangurs.

Laun leikmanna í kvennaboltanum eru ekki gefin upp en ESPN fullyrðir að engin kona hafi fengið jafn vel borgað og Bonmati fær í dag.

Um er að ræða einn besta leikmann heims í íþróttinni en hún hefur allan sinn atvinnumannaferil leikið með Barcelona.

Hún er 26 ára gömul og á að baki 65 landsleiki fyrir Spán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni