fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Launahæsta kona í heimi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aitana Bonmati er í dag launahæsta knattspyrnukona heims eftir að hafa krotað undir nýjan samning við Barcelona.

Frá þessu greinir ESPN en Bonmati krotaði undir samning við Barcelona sem gildir til ársins 2028.

Samningur Bonmati átti að renna út 2025 en Chelsea reyndi að klófesta þennan frábæra miðjumann í sumar en án árangurs.

Laun leikmanna í kvennaboltanum eru ekki gefin upp en ESPN fullyrðir að engin kona hafi fengið jafn vel borgað og Bonmati fær í dag.

Um er að ræða einn besta leikmann heims í íþróttinni en hún hefur allan sinn atvinnumannaferil leikið með Barcelona.

Hún er 26 ára gömul og á að baki 65 landsleiki fyrir Spán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi