fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur undanfarin ár andað köldu á milli Neymar og Kylian Mbappe en þeir náðu ekki vel saman hjá PSG í Frakklandi.

Mbappe og Neymar eru dýrustu leikmenn í sögu fótboltans en báðir voru keyptir til PSG.

Neymar fór frá PSG síðasta sumar og hélt til Sádí Arabíu en Mbappe fór til Real Madrid í sumar.

Í Real Madrid á Neymar marga vini og samkvæmt fréttum hefur hann varað þá við Mbappe, hann sé virkilega erfiður í öllum samskiptum.

„Strákarnir frá Brasilíu í Real Madrid eru miklir vinir Neymar, það hefur alltaf verið stríð á milli Neymar og Mbappe,“ segir blaðamaðurinn Cyril Hanouna.

„Neymar sendi þeim löng skilaboð og sagði þeim að það væri mjög erfitt að vera í kringum Mbappe, væri í raun algjört helvíti.“

Um er að ræða þá Eder Militao, Vinicius Junior, Rodrygo og Endrick sem eru samlandar Neymar og leika með Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það