fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Einn besti fótboltamaður heims er gagnslaus utan vallar – ,,Þá gæti mamma komið heim og búið með mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 19:26

Bellingham á leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jobe Bellingham, bróðir Jude Bellingham, skaut létt á bróður sinn í YouTube þáttaröð sem er nú að vekja mikla athygli.

Þessi þáttaröð er sýnd á YouTube rás Jude sem leikur með Real Madrid og er einn besti miðjumaður heims.

Jobe er yngri bróðir Jude en hann spilar með Sunderland og þarf að sætta sig við að búa án móður sinnar þessa dagana.

Ástæðan er sú að Jude er víst ‘gagnslaus’ þegar kemur að lífinu utan vallar og þarf mikið á hjálp móður sinnar að halda á Spáni.

,,Ef Jude myndi kannski læra að elda og keyra þá gæti mamma komið heim og búið með mér,“ sagði Jobe.

,,Nei nei, hann er gagnslaus svo ég þarf bara að taka þessu er það ekki?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar