fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Brynjólfur með frábæra innkomu og skoraði tvennu – AZ skoraði níu mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Andersen Willumsson átti stórleik fyrir lið Groningen í kvöld sem mætti Feyenoord í Hollandi.

Sóknarmaðurinn byrjaði leikinn á bekknum en kom inná sem varamaður er rúmlega 20 mínútur voru eftir.

Staðan var þá 1-0 fyrir Feyenoord en stuttu eftir innkomu Brynjólfs bættu gestirnir við öðru marki.

Brynjólfur átti þó eftir að skora tvö mörk á 81. mínútu og þeirri 91 til að tryggja Groningen gott stig.

Groningen hefur farið nokkuð vel af stað í deildinni og er taplaust eftir fimm umferðir með níu stig.

Ótrúleg úrslit voru einnig í boði í dag er AZ Alkmaar vann lið Heerenveen 9-1 á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær