fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag hefur litlar áhyggjur: ,,Allir geta átt slæman dag í vinnunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 22:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur enn bullandi trú á miðjumanninum Casemiro leikur undir hans stjórn hjá Manchester United.

Casemiro var ekki heillandi á síðustu leiktíð og var í raun hræðilegur í síðasta deildarleik gegn Liverpool.

Ten Hag ætlar þó að nota Casemiro ef hann er til taks og trúir því að hann eigi nóg inni og muni sanna það í komandi leikjum.

,,Við þurfum klárlega á Casemiro að halda. Allir geta átt slæman dag í vinnunni,“ sagði Ten Hag.

,,Hann er reynslumikill og þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur þurft að takast á við slíka stöðu.“

,,Lífið fer upp og niður og hann veit hvernig á að glíma við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður