fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hraunar yfir Bruno Fernandes – Vill sjá United taka fyrirliðabandið af honum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit fyrrum miðjumaður Arsenal segir að Manchester United eigi að rífa fyrirliðabandið af Bruno Fernandes, látbragð hans sé slíkt að hann sé enginn leiðtogi.

Bruno er á sínu öðru ári sem fyrirliði United en miðjumaðurinn frá Portúgal virkar oft pirraður innan vallar.

„Hann er svo dramatískur, hann er enginn fyrirliði. Ég sem liðsfélagi myndi ekki vilja hafa fyrirliða í klefanum sem hagar sér svona innan vallar, hann er kvartandi allan daginn,“ segir Petit.

„Þú átt ekki von á svona frá leiðtoga þínum.“

„Fernandes er góður leikmaður, hann hefur hrifið. Hann skrifaði undir nýjan samning, ég horfi á hann með Portúgal líka og hann pirrar mig stundum.“

Petit lagði til að Kobbie Mainoo yrði gerður að fyrirliða liðsins þrátt fyrir ungan aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður