fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal útilokar ekki að Martin Odegaard verði með liðinu gegn Tottenham á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni.

Odegaard virtist meiðast illa á ökkla í landsleik með Noregi í vikunni.

Læknir norska landsliðsins sagði þá að Odegaard yrði alltaf frá í þrjár vikur hið minssta.

Annar tónn er í Arteta. „Við verðum að gera fleiri próf á honum, sjáum hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Arteta fyrir leikinn á sunnudag.

„Við sjáum þetta kannski seinna í dag, við sjáum hversu fljótt hann getur komið aftur. Martin vill vera hérna alla daga og vera með.“

„Ég læt lækna um þetta, hann vill spila alla leiki. Við verðum að sjá hversu gott ástandið er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona