fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Mígandi tap á rekstri United á síðustu leiktíð – 20 milljarðar í mínus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

113,2 milljóna punda tap var á rekstri Manchester United á síðustu leiktíð, þrátt fyrir að tekjurnar hafi aldrei verið hærri.

United var með 661,8 milljón punda í tekjur á síðustu leiktíð og hafa þær aldrei verið meiri.

Þrátt fyrir það er mígandi tap á rekstri féalgsins og þarf félagið að fara varlega næstu árin vegna FFP regluverksins.

Tekjurnar hækkuðu vegna sjónvarpssamninga og innkomu á leikdegi en tapið er margþætt. Þannig kostaði það félagið um 40 milljónir punda að fara í gegnum söluferlið sem endaði með því að Sir Jim Ratcliffe eignaðist 28 prósent í félaginu.

Félagið hefur verið illa rekið undir stjórn Glazer fjölskyldunnar og hefur Ratcliffe og hans fólk verið að skera niður kostnað. 250 starfsmönnum var sagt upp á dögunum og á það að spara félagin um 40-50 milljónir punda.

Launakostnaður við aðallið félagsins var einnig lækkaður á milli tímabila og vonast forráðamenn United eftir því að snúa við blaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“