fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Klárlega ósáttur hjá eigin félagsliði – ,,Hafði ekki hlegið í sex eða sjö mánuði“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Vitor Roque hefur skotið föstum skotum á sitt félagslið, Barcelona, þar sem hann hefur spilað síðasta árið.

Roque fékk fá tækifæri með Barcelona í fyrra og skoraði alls tvö mörk í 14 leikjum en hann er 19 ára gamall.

Nýlega var Roque lánaður til Real Betis en mistókst að skora í sínum fyrsta deildarleik fyrir félagið.

Roque virtist hafa hatað það að spila með Barcelona síðasta vetur en hann skemmti sér loksins eftir að hafa skorað tvennu með U19 landsliði Brasilíu í vikunni.

,,Ég hafði ekki hlegið í sex eða sjö mánuði,“ sagði Roque í samtali við SportTV.

,,Ég þakkaði öllum löndum mínum fyrir vikuna og fyrir það sem ég fékk að upplifa. Þetta var stuttur tími saman en ég naut mín.“

,,Ég náði að grínast í liðsfélögum mínum og njóta mín sem er það mikilvægasta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu