fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Talar um ósanngjarna gagnrýni stuðningsmanna United – ,,Það er of mikið ef þú spyrð mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 20:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ósanngjarnt af stuðningsmönnum Manchester United að gefast upp á miðjumanninum Casemiro þrátt fyrir slæma frammistöðu í síðasta leik.

Þetta segir Nicky Butt, fyrrum leikmaður liðsins, en Casemiro fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í 3-0 tapi gegn Liverpool í síðustu umferð.

Brassinn virkaði alls ekki í takti í þessari viðureign og eru margir sem kalla eftir því að hann fái takmarkaðan spilatíma í komandi verkefnum.

,,Hann er búinn að vinna allt sem er hægt að vinna í þessari íþrótt,“ sagði Butt í samtali við MEN.

,,Að mínu mati þá er þessi gagnrýni að hluta til ósanngjörn. Hann átti slæman fyrri hálfleik gegn Liverpool og allir snerust gegn honum.“

,,Það er of mikið ef þú spyrð mig, hann veit hvað hann er að gera. Hann átti slæman leik en við höfum allir verið þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“