fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsþjálfarinn brjálaður út í Haaland – ,,Eitt það versta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egil Olsen, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, var bálreiður í gær eftir leik sinna manna við Kasakstan í Þjóðadeildinni.

Kasakstan kom mörgum á óvart og náði stigi gegn Norðmönnum en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Olsen var alls ekki hrifinn af stórstjörnunni Erling Haaland í leiknum en hann hefur verið sjóðandi heitur fyrir Manchester City á tímabilinu.

Olsen lét Haaland heyra það eftir leik sem og Martin Odegaard sem leikur með Arsenal í úrvalsdeildinni á Englandi.

,,Við erum með tvo heimsklassa leikmenn í þessu liði. Því miður, í dag, þá var Erling Haaland langt undir pari. Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð frá honum,“ sagði Olsen.

,,Odegaard átti sín augnablik en ég hef oft séð hann betri. Það eru engin önnur lið í þessum riðli sem munu tapa stigum gegn Kasakstan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin