fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Fékk tæplega fimm sinnum hærri laun hjá United en Real Madrid bauð honum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í sumar þegar Manchester United tókst að krækja í Leny Yoro frá Lille en talið var næstum öruggt að hann færi til Real Madrid.

Yoro er 18 ára miðvörður sem er sagður eitt mesta efni í heimi þessa stundina.

Real Madrid vildli fá Yoro en Marca á Spáni segir að Real Madrid hafi aðeins viljað borga honum 2 milljónir evra í árslaun til að byrja með.

United var hins vegar tilbúið að greiða honum 9,5 milljón í árslaun.

Yoro valdi þann launapakka frekar enda fær hann 1,4 milljarð í árslaun núna en ekki 306 milljónir eins og Real Madrid bauð honum.

Yoro meiddist í fyrsta æfingaleik með United en endurhæfing gengur ágætlega og gæti hann snúið til baka á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“