fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Brjálaðist eftir lokaflautið í leik Frakklands: Stjörnurnar sögðu ekki orð – ,,Ræðum þetta betur á morgun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Mike Maignan sturlaðist um helgina eftir 3-1 tap Frakklands gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni.

Frá þessu greinir L’Equipe í Frakklandi en Maignan stóð á milli stanganna er Frakkar komust 1-0 yfir en enduðu á að tapa 3-1 heima.

Frammistaða Frakklands eftir opnunarmarkið var svo sannarlega slæm en stórstjörnur á borð við Antoine Griezmann og Kylian Mbappe náðu sér ekki á strik.

Maignan var bálreiður eftir lokaflautið og hélt ræðu í búningsklefanum þar sem hann lét stjörnur liðsins heyra það.

Fyrirliðarnir tveir Mbappe og Griezmann höfðu ekkert að segja eftir ræðu Maignan og virtust vita upp á sig sökina.

Eftir leik vildi Maignan ekki staðfesta neitt en hafði þetta að segja:

,,Það sem er sagt í búningsklefanum er okkar á milli. Við vorum að spila gegn stórliði sem varðist sem lið,“ sagði Maignan.

,,Við þurfum að horfa fram veginn. Við getum ekki haldið hreinu í hverjum leik. Við ræðum þetta betur á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“