fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Vill ekki skrá Neymar í leikmannahópinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Jesus, þjálfari Al-Hilal í Sádi Arabíu, vill ekki skrá stórstjörnu liðsins, Neymar, í hópinn fyrir komandi verkefni.

Ástæðan er nokkuð einföld en Neymar er að jafna sig af meiðslum og mun líklega ekki snúa aftur á völlinn þar til í nóvember.

Al-Hilal getur næst skráð hóp sinn í janúar en eftir desember þá fer deildin í Sádi Arabíu í vetrarfrí.

Neymar gæti spilað um þrjá leiki ef hann er skráður í hópinn núna en Jesus vill frekar treysta á Renan Lodi og skoða svo stöðuna í janúar.

Al-Hilal getur aðeins skráð átta útlendinga í leikmannahópinn og er Jesus á því máli að það væri sóun að velja stórstjörnuna að þessu sinni.

Neymar er stærsta nafn Al-Hilal en hann hefur nánast ekkert spilað eftir komu þangað eftir að hafa slitið krossband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“