fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

City blandar sér í baráttuna – Fáanlegur frítt árið 2026

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að blanda sér í baráttuna um varnarmanninn öfluga Marc Guehi en frá þessu er greint í dag.

Newcastle reyndi að fá Guehi í sínar raðir í sumarglugganum en Palace hafnaði alls fjórum tilboðum félagsins.

Samningur Guehi við Palace rennur út 2026 og hefur hann engan áhuga á að skrifa undir framlengingu.

Um er að ræða 24 ára gamlan leikmann sem spilaði með enska landsliðinu á EM í sumar er liðið komst í úrslit.

City gæti reynt að fá Guehi í sínar raðir á næsta ári eða þá fengið hann frítt ári seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn