fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Vilja meina að Ballon d’Or sé grín í dag: Þeirra maður ekki tilnefndur – ,,Finn ekki neitt betra en hálfvitar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Bayern Munchen hafa svo sannarlega látið í sér heyra á samskiptamiðlum eftir fréttir vikunnar.

Þeir 30 sem koma til greina í valinu á Ballon d’Or voru opinberaðir en þar er enginn Jamal Musiala. Ballon d’Or eru afhent á hverju ári en þar er besti leikmaður hvers árs valinn.

Musiala er einn mikilvægasti leikmaður Bayern en hann skoraði 12 mörk á síðustu leiktíð í 38 leikjum.

Musiala hefur einnig byrjað vel á þessu tímabili og lék með Þýskalandi á EM í sumar.

Stuðningsmenn Bayern átta sig ekki á af hverju Musiala var ekki tilnefndur en hann er aðeins 21 árs gamall og er gríðarlega efnilegur.

,,Þetta eru svo mikil grín verðlaun. Musiala er klárlega einn af 30 bestu leikmönnum heims,“ skrifaði einn stuðningsmaður.

Annar bætir við: ,,Hvað er fallegt orð yfir trúð? Ég finn ekki neitt betra en hálfvitar.“

Miklu fleiri bættu við ummælum á samskiptamiðla en jafnvel þó Musiala hefði verið tilnefndur væri hann alls ekki líklegur til að vinna verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita