fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Svarar fyrir sig eftir að landsliðsþjálfarinn hraunaði yfir skref hans til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 12:00

Steven Bergwijn / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Bergwijn ákvað á dögunum að fara til Al-Ittihad frá Ajax eitthvað sem fór ekki vel í landsliðsþjálfara Hollands.

Ronald Koeman las yfir Bergwijn í fjölmiðlum og sagði að 26 ára leikmaður ætti ekki að fara til Sádí Arabíu.

Hann sagði að Bergwijn yrði ekki valin í landsliðið eftir þetta skref.

Við þetta er Bergwijn verulega ósáttur. „Ég mun aldrei spila aftur fyrir þennan þjálfara,“ sagði Bergwijn.

„Ég spila ekki fyrir mann sem teiknar mig svona í fjölmiðlum.“

„Hann hefði getað hringt í mig og fengið mína hlið á sögunni. Hvernig getur hann sagt svona hluti án þess að tala við mig?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas