fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Manchester City þarf að mæta fyrir framan dómara í október – Ákærður fyrir nauðgun en segist eiga inni margra mánaða laun

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy, fyrrum leikmaður Manchester City, kærði félagið eftir að hafa yfirgefið Manchester en hann leikur í dag í Frakklandi.

Mendy var ákærður fyrir nokkrar nauðganir og líkamsárásir á tíma sínum hjá City en samningi hans lauk árið 2023.

Mendy var ekki fundinn sekur í þessu máli sem er þó enn í gangi en hann kærði City vegna óborgaðra launa.

Mendy vill meina að hann eigi inni margra mánaða laun hjá enska félaginu og vill þá upphæð greidda.

Samkvæmt Sky Sports þá þurfa fulltrúar City að mæta fyrir framan dómara í október og þurfa þar að svara fyrir ákæruna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“