fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Áhugaverðar breytingar hjá Hareide – Gylfi og Logi Tómasson byrja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nokkrar áhugaverðar breytingar á byrjunarliði Íslands gegn Svartfjallalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu.

Mikael Neville Anderson er á kantinum og þá eru Alfons Sampsted og Logi Tómasson bakverðir.

Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og fleiri eru á meðal varamanna en þeir hafa byrjað flesta leiki undir stjórn Hareide.

Stefán Teitur Þórðarson byrjar á miðsvæðinu með fyrirliðanum, Jóhanni Berg Guðmundssyni.

Orri Steinn Óskarsson byrjar í fremstu víglínu en Andri Lucas Guðjohnsen er á meðal varamanna.

Byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Alfons Sampsted
Daníel Leó Grétarsson
Hjörtur Hermannsson
Logi Tómasson

Mikael Neville Anderson
Stefán Teitur Þórðarson
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“