

Manchester United hefur staðfest hóp sinn fyrir komandi þáttöku í Evrópudeildinni.
Ekkert óvænt er á þeim lista en United þarf ekki að skrá Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho.
Ástæðan er sú að þeir eru flokkaðir sem uppaldir leikmenn.
Tyrrel Malacia sem hefur ekki spilað með United í rúmt ár en er í hópnum sem gæti bent til endurkomu hans.
Markverðir: Andre Onana, Altay Bayindir, Tom Heaton, Dermot Mee.
Varnarmenn: Harry Amass, Diogo Dalot, Matthijs De Ligt, Jonny Evans, Victor Lindelof, Harry Maguire, Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Noussair Mazraoui, Luke Shaw, Leny Yoro.
Miðjumenn: Casemiro, Christian Eriksen, Bruno Fernandes, Mason Mount, Manuel Ugarte.
Framherjar: Amad, Antony, Rasmus Hojlund, Marcus Rashford, Joshua Zirkzee.