fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest hóp sinn fyrir komandi þáttöku í Evrópudeildinni.

Ekkert óvænt er á þeim lista en United þarf ekki að skrá Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho.

Ástæðan er sú að þeir eru flokkaðir sem uppaldir leikmenn.

Tyrrel Malacia sem hefur ekki spilað með United í rúmt ár en er í hópnum sem gæti bent til endurkomu hans.

Markverðir: Andre Onana, Altay Bayindir, Tom Heaton, Dermot Mee.

Varnarmenn: Harry Amass, Diogo Dalot, Matthijs De Ligt, Jonny Evans, Victor Lindelof, Harry Maguire, Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Noussair Mazraoui, Luke Shaw, Leny Yoro.

Miðjumenn: Casemiro, Christian Eriksen, Bruno Fernandes, Mason Mount, Manuel Ugarte.

Framherjar: Amad, Antony, Rasmus Hojlund, Marcus Rashford, Joshua Zirkzee.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar