fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest hóp sinn fyrir komandi þáttöku í Evrópudeildinni.

Ekkert óvænt er á þeim lista en United þarf ekki að skrá Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho.

Ástæðan er sú að þeir eru flokkaðir sem uppaldir leikmenn.

Tyrrel Malacia sem hefur ekki spilað með United í rúmt ár en er í hópnum sem gæti bent til endurkomu hans.

Markverðir: Andre Onana, Altay Bayindir, Tom Heaton, Dermot Mee.

Varnarmenn: Harry Amass, Diogo Dalot, Matthijs De Ligt, Jonny Evans, Victor Lindelof, Harry Maguire, Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Noussair Mazraoui, Luke Shaw, Leny Yoro.

Miðjumenn: Casemiro, Christian Eriksen, Bruno Fernandes, Mason Mount, Manuel Ugarte.

Framherjar: Amad, Antony, Rasmus Hojlund, Marcus Rashford, Joshua Zirkzee.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“