fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Flúði land eftir skilnað og rætnar kjaftasögur – „Ég hef ekki talað við neina konu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata segist hafa flúið Spán til að losna við rætnar sögur eftir skilnað hans og Alice Campello.

Það kom mörgum á óvart þegar spænski framherjinn og Alice greindu frá því á dögunum að þau væru að skilja.

Marca á Spáni hefur haldið því fram að ástæðan fyrir skilnaðinum séu rifrildi Morata og Alice eftir úrslitaleik Evrópumótsins. Alice á að hafa bannað fjölskyldu Morata að mæta inn á völlinn eftir leik til að fagna með honum.

Þá átti Morata að hafa verið í skemmtun þar sem hann í nánu samtali við aðra konu.

„Ég er svo þreyttur á fólki að tala um að ég hafi ekki verið trúr henni. Það er ósatt,“ segir Morata.

Getty

Morata fór frá Atletico Madrid til AC Milan í sumar. „Ég hef ekki talað við neinu konu eftir að sambandi okkar lauk afa virðingu við hana. Svona sögu eru bull.“

„Ég er mjög leiður, ég flúði Spán því ég get ekki setið undir þessum sögum. Ég og Alice eigum gott samband af því að við eigum fjögur börn saman,“ segir Morata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni