fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Splunkunýtt sjónarhorn varpar nýju ljósi á það sem gerðist í Kórnum í gærkvöldi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK vann dramatískan 3-2 sigur á KR í fallbaráttuslag í Bestu deild karla í gær. Umdeilt atvik átti sér stað seint í leiknum.

KR komst í 0-2 í fyrri hálfleik með mörkum frá Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni en HK jafnaði í þeim seinni með mörkum Eiðs Gauta Sæbjörnssonar.

HK skoraði sigurmark leiksins á 85. mínútu, en þar var að verki Atli Þór Jónasson. Skömmu áður hafði KR þó komið boltanum í netið en markið var dæmt af.

Atli Arnarsson setti boltann þar í eigið net en var það metið svo að Atli Sigurjónsson hafi gerst brotlegur í aðdragandanum.

KR-ingar mótmæltu dómnum harðlega og frá nýju sjónarhorni séð má svo sannarlega segja að hann hafi verið umdeildur.

Um var að ræða þýðingarmikinn leik í botnbaráttunni. KR er í níunda sæti deildarinnar með 18 stig en HK er í því ellefta með stigi minna.

Atvikið frá hinu nýja sjónarhorni má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
Hide picture