
Chelsea er ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum þó leikmannahópurinn sé ansi stór. Joao Felix nálgast endurkomu til félagsins.
Felix var á láni hjá Chelsea seinni hluta síðustu leiktíðar frá Atletico Madrid, en hann virðist ekki eiga neina framtíð í spænsku höfuðborginni.
Sjálfur er Felix búinn að semja um eigin kjör á Stamford bridge og bíður þess nú að félögin nái saman. Verið er að ræða greiðsluáætlun og þess háttar.
Felix er 24 ára gamall og vonast til að geta staðið undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar snemma á hans ferli.
🚨🔵 EXCL: Chelsea are closing in on João Félix deal! Talks are at final stages to get it sealed soon.
Verbal agreement almost done with Atlético, final details on structure being completed.
TOTAL agreement with João on personal terms as he wants #CFC return.
Almost there. pic.twitter.com/J9lqX4GzBO
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024