fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Margmenni mætti til að fagna komu Alberts til Flórens – Sjáðu mynbandið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er mættur til Fiorentina til að gangast undir læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning.

Margmenni var mætt fyrir utan höfuðstöðvar Fiorentina í morgun til þess að sjá leikmanninns em félagið hefur verið að eltast við.

Fiorentina reyndi að kaupa Albert frá Genoa síðasta sumar en nú kemur íslenski sóknarmaðurinn á láni.

Fiorentina borgar 8 milljónir evra fyrir að fá Albert á láni en getur svo keypt hann næsta sumar fyrir 17 milljónir evra.

Albert var magnaður með Genoa á síðustu leiktíð en Inter Milan vildi kaupa Albert en gat ekki búið til pláss í bókhaldi sínu til að klára kaupin.

Albert hefur verið í tvö og hálft ár hjá Genoa en fær nú tækifæri hjá stærra félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar