fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Laus af gjörgæslu eftir hnífstungu í gær – Búið að handtaka þrjá og leitað að þeim fjórða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Lamine Yamal er laus af gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu í gær. Hann var stunginn í Barcelona í gær.

Myndband hefur birst þar sem pabbi Yamal virðist eiga í útistöðum við nágranna sína. Búið er að handataka þrjá aðila tengda árásinni og leita að fjórða manninum.

Yamal er 17 ár gamall og er efnilegasti knattspyrnumaður í heimi. Hann var frábær með liði Spánar sem varð Evrópumeistari í sumar.

Getty Images

Yamal var 16 ára þegar Evrópumótið hófst en var allt í öllu í liði Spánar.

Lögreglan er byrjuð að rannsaka málið en faðir Yamal hefur fylgt honum út um allt undanfarin ár og stutt við hann í fóboltanum.

Árásin átti sér stað við bílastæði en eins og myndbandið hér að ofan voru átökin þar til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar