fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Laus af gjörgæslu eftir hnífstungu í gær – Búið að handtaka þrjá og leitað að þeim fjórða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Lamine Yamal er laus af gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu í gær. Hann var stunginn í Barcelona í gær.

Myndband hefur birst þar sem pabbi Yamal virðist eiga í útistöðum við nágranna sína. Búið er að handataka þrjá aðila tengda árásinni og leita að fjórða manninum.

Yamal er 17 ár gamall og er efnilegasti knattspyrnumaður í heimi. Hann var frábær með liði Spánar sem varð Evrópumeistari í sumar.

Getty Images

Yamal var 16 ára þegar Evrópumótið hófst en var allt í öllu í liði Spánar.

Lögreglan er byrjuð að rannsaka málið en faðir Yamal hefur fylgt honum út um allt undanfarin ár og stutt við hann í fóboltanum.

Árásin átti sér stað við bílastæði en eins og myndbandið hér að ofan voru átökin þar til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum