fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Robby Wakaka í FH

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robby Wakaka hefur samið við FH en hann er 20 ára miðjumaður og semur við Fimleikafélagið út tímabilið með möguleika á framlengingu. Hann kemur frá Gent í Belgíu.

„Robby er leikmaður sem við höfum mikið álit á og teljum að muni passa vel inn í þá uppbyggingu sem við erum í. Við ákváðum í sameiningu að gera samning út tímabilið með möguleika á framlengingu. Robby er miðjumaður sem líður vel á boltanum, er með mikla hlaupagetu og góðan leikskilning.

Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í Kaplakrika og tökum vel á móti honum í fyrsta heimaleik hans á móti Val eftir rúma viku.“ Sagði Davíð Þór Viðarsson í samtali við FH media.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur