fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Siggi Höskulds býst við að Aron taki strax þátt – ,,Fínt að þetta sé orðið klárt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 18:44

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson er að mæta aftur heim en hann hefur náð samkomulagi við Þór.

Landsliðsfyrirliðinn hefur leikið í atvinnumennsku nánast allan sinn feril og fer líklega aftur út síðar á árinu.

433.is ræddi við Sigurð Heiðar Höskuldsson, þjálfara Þórs, um endurkomu Arons í dag og hafði hann þetta að segja.

,,Það er mikið búið að ræða þetta og margir hafa velt þessu fyrir sér svo það er fínt að þetta sé orðið klárt,“ sagði Sigurður.

,,Það voru stór spurningamerki í kringum margt varðandi þetta hvort hann yrði heill og gæti tekið einhvern þátt þegar hann kæmi.“

,,Ég geri ráð fyrir því að hann taki einhvern þátt en geri ekki ráð fyrir því að hann byrji leik alveg strax. Vonandi tekur hann einhvern þátt í næsta leik.“

Nánar er rætt við Sigurð hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi